Um okkur
Um Víðarr
Víðarr var stofnað af tveimur æskuvinum með mörg sameiginleg áhugamál, stærsta áhugamálið er auðvitað heilsurækt og heilbrigður lífstíll.Víðarr miðar á að hanna fatnað sem bæði lítur vel út og er þægilegur að nota í ræktina, útivist og í daglega notkun.
